Fréttir

 • Starfsmaður óskast á frístundarheimili

  Starfsmaður óskast á frístundarheimili

  Vegna forfalla vantar okkur starfsmann á frístundaheimili Salaskóla til áramóta! Þetta er t.d. tilvalið tækifæri fyrir skólafólk! Vinnutími er kl. 13:00-16:00/16:30 og til greina kemur að tveir aðilar skipti þessu með sér, annar vinni 3 daga í viku og hinn 2 daga í viku. Í …
 • Foreldrafræðsla

  Foreldrafræðsla

  Við í Salaskóla hvetjum alla forsjáraðila til að mæta á þessa frábæru fræðslu í tengslum við Forvarnarvikuna í næstu viku 🙂
 • Útivistartíminn

  Útivistartíminn

  Foreldrar/forráðamenn athugið, útivistartími barna breytist 1.september
 • Styrkveiting til Salaskóla

  Styrkveiting til Salaskóla

  Salaskóli hlaut á dögunum styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar til að efla forritunarkennslu á yngsta stigi skólans að upphæð 188.980 krónur. Forritarar framtíðarinnar er samfélagsverkefni sem hefur það hlutverk að efla og auka áhuga nemenda á forritun og hagnýtingu á tækni í skólum landsins. Ákveðið …
 • Skólasetning Salaskóla

  Skólasetning Salaskóla

  Skólaárið 2022-2023 hefst með skólasetningu þriðjudaginn 23. ágúst 2022. Skólasetning nemenda í 1. bekk fer fram í viðtölum við umsjónarkennara samkvæmt tímabókunum 22.-23. ágúst og munu foreldrar fá upplýsingar um það frá umsjónarkennurum. Skólasetning annarra nemenda er sem hér segir: 2.-4. bekkur mæting kl. 9:00 …

Allar fréttir