English below Ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar tók gildi í gærmorgun og gildir til og með 30. apríl. Helstu reglur fyrir grunnskóla eru að nú mega 50 starfsmenn vera saman í rými, lágmarksfjarlægð milli starfsfólks er 1 metri, hámarksfjöldi nemenda …
Þessa dagana er mikið rætt um kynjamun í skólastarfi og að strákar standi sig verr en stelpur t.d. í lestri. Við höfum verið að skoða hvernig staðan er hér í Salaskóla og ef niðurstaða lesfimiprófa Menntamálastofnunar í 1. – 4. bekk frá því í maí …
1. Á morgun er öskudagur og eins og venjulega er það svolítið öðruvísidagur í Salaskóla. Nemendur mæta í grímubúningum í skólann og taka þátt í alls konar skemmtilegum verkefnum. Unglingadeildin hefur fengið sína dagskrá og valið sig inn á verkefni. Nemendur í 1. – 7. …
Það er því miður allt of blautt í Bláfjöllum og allt lokað þar í dag. Skíðaferðin fellur því niður og allir eiga að mæta í skólann á venjulegu tíma, kl. 9:00