Fréttir

 • Skólaþing Salaskóla

  Skólaþing Salaskóla

  Skólaþing Salaskóla fór fram 8. febrúar þar sem allir nemendur skólans tóku þátt í umræðum sem tengjast skólastarfinu. Þar var meðal annars rætt hvað hægt sé að gera svo að nemendum líði betur í skólanum og hvernig hægt væri að gera námið áhugaverðara. Nemendum var …
 • Jóladagatal Salaskóla 2023

  Jóladagatal Salaskóla 2023

 • Góðgerðahlaup Salaskóla

  Góðgerðahlaup Salaskóla

  Í dag föstudaginn 15. september, fer Ólympíuhlaup UMFÍ fram í Salaskóla. Við höfum ákveðið að gera hlaupið að „Góðgerðarhlaupi“ og styrkja gott málefni. Fyrir valinu varð Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna, SKB. Það er félag sem stendur skólasamfélaginu okkar nærri. SKB styður við fjölskyldur, fjárhagslega og félagslega, …
 • Breyttur útivistartími barna

  Breyttur útivistartími barna

  Við minnum á breyttan útivistartíma barna sem tekur gildi þann 1.september næstkomandi.
 • Skólaárið 2023-2024!

  Skólaárið 2023-2024!

  Skólasetning Salaskóla verður miðvikudaginn 23. ágúst. Nemendur í 2.-4. bekk mæta kl. 9:00. Nemendur í 5.-7. bekk mæta kl. 10:00 Nemendur í 8.-10. bekk mæta kl. 11:00. Skólasetningin verður í opnu rými við aðalinngang skólans, nálægt stiganum. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Eftir …
 • Erasmus verkefni

  Erasmus verkefni

  Salaskóli hefur undanfarin àr tekið þátt í fjölbreyttum Erasmus verkefnum. Verkefnið sem við erum þátttakendur í þetta skólaàrið ber heitið Art is for All.  Þátttökuskólar eru í Wales, Þýskalandi og Spáni.  Hér er QR kóði á sameiginlega vefsíðu verkefnisins.

Allar fréttir