Fréttir

 • Breyttar reglur um sóttkví í skólum

  Breyttar reglur um sóttkví í skólum

  Nú hafa verið settar nýjar reglur sem taka gildi á miðnætti. Þetta er einfalt. Nemendur sem eru útsettir fyrir smiti í skólanum eða í tómstundastarfi fara hvorki í sóttkví eða smitgát. Þeir sem nú eru í sóttkví og ekki er smit á heimili hjá, geta …
 • Skóladagatal Salaskóla 2022 – 2023 – skólasetning og vetrarleyfi

  Skóladagatal Salaskóla 2022 – 2023 – skólasetning og vetrarleyfi

  23. ágúst – skólasetning 24. – 25. október – vetrarleyfi 23. – 24. febrúar – vetrarleyfi Aðrar dagsetningar verða kynntar síðar
 • Foreldraviðtöl 28. janúar og 11. febrúar

  Foreldraviðtöl 28. janúar og 11. febrúar

  Nk. föstudag, 28. janúar eru foreldraviðtöl í 6. bekk og 8. – 10. bekk. Foreldrar fá boð frá umsjónarkennurum. Nemendur í þessum bekkjum mæta ekki í skólann þennan dag. Foreldraviðtöl í 1. – 5. bekk og 7. bekk hafa verið flutt til 11. febrúar vegna …
 • Samrómur

  Samrómur

  Lestrarkeppni grunnskólanna er nú formlega hafin. https://samromur.is/grunnskolakeppni2022 Okkur langar til þess að hvetja alla sem vettlingi geta valdið innan stórfjölskyldunnar um að lesa inn nokkrar setningar í nafni skólans til að koma okkur ofar á stigatöflunni. Það mega allir taka þátt eins oft og þeir …
 • Lúsíuhátíð 2021

  Lúsíuhátíð 2021

  Í Salaskóla hefur verið hefð að vera með Lúsíumessu sem tengist verndardýrðlingnum Santa Lúsíu. Barnahópur klæðist í hvíta kirtla og gengur syngjandi með kertaljós um ganga skólans. Stundum hafa um 80 börn tekið þátt. Í aðalhlutverki hafa þá verið 4. bekkingar og Lúsían hefur verið …

Allar fréttir

Komandi viðburðir

Það eru engir events framundan á þessum tima.

Tweets