Fréttir

  • Kópurinn og forvarnarsjóður Kópavogs

    Kópurinn og forvarnarsjóður Kópavogs

    Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Kópsins, sem eru viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi skóla- og frístundastarf í grunnskólum Kópavogs. Einnig er opið fyrir umsóknir í forvarnarsjóð Kópavogsbæjar. Áhugasamir geta sent inn tilnefningar/umsóknir eða komið hugmyndum til skólastjóra sem getur aðstoðað við ferlið. 
  • Skóladagatal 2024-2025

    Skóladagatal 2024-2025

    Hér má nálgast skóladagatal 2024-2025 : skoladagatal-2024-2025-samthykkt-2 Sumarfrístund verðandi 1.bekkinga verður í 9 skóladaga (kl. 8-16), vikuna 12.-16.ágúst og 19.-22.ágúst (frístund lokuð á skólasetningardegi). Hefðbundin frístund opnar svo mánudaginn 26.ágúst fyrir þau börn sem eru skráð úr 1.-4.bekk.
  • Alþjóðadagur Downs heilkennis 21. mars

    Alþjóðadagur Downs heilkennis 21. mars

    Fimmtudaginn 21. mars nk. er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis. Markmið dagsins er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs-heilkenni orsakast af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 – 21.03.   Við …
  • Innritun 6 ára barna í grunnskóla fyrir haustið 2024

    Innritun 6 ára barna í grunnskóla fyrir haustið 2024

    Innritun 6 ára barna (fædd 2018) fer nú alfarið fram í gegnumþjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is Sjá nánar hér: Innritun 2024_isl_ens_pol
  • Skólaþing Salaskóla

    Skólaþing Salaskóla

    Skólaþing Salaskóla fór fram 8. febrúar þar sem allir nemendur skólans tóku þátt í umræðum sem tengjast skólastarfinu. Þar var meðal annars rætt hvað hægt sé að gera svo að nemendum líði betur í skólanum og hvernig hægt væri að gera námið áhugaverðara. Nemendum var …
  • Jóladagatal Salaskóla 2023

    Jóladagatal Salaskóla 2023

Allar fréttir